Fara í efni

Skrifstofa skólans komin í sumarfrí

Það er að verða ansi sumarlegt hér í VMA og það þýðir að mjög fáir eru hér á svæðinu. Skrifstofa skólans er lokuð til þriðjudagsins 8. ágúst. Þá verður hægt að ná á stjórnendum skólans en námsráðgjafar koma til starfa 15. ágúst. 

Kennsla hefst föstudaginn 18. ágúst. Upplýsingar varðandi upphaf annar verða settar hér á heimasíðu skólans þegar nær dregur skólabyrjun. 

Allar upplýsingar varðandi heimavist eru á heimavist.is.

Njótið sumarsins og sjáumst hress og kát í ágúst. 

Skólameistari