Fara í efni  

Skrifstofa skólans komin í sumarfrí

Ţađ er ađ verđa ansi sumarlegt hér í VMA og ţađ ţýđir ađ mjög fáir eru hér á svćđinu. Skrifstofa skólans er lokuđ til ţriđjudagsins 8. ágúst. Ţá verđur hćgt ađ ná á stjórnendum skólans en námsráđgjafar koma til starfa 15. ágúst. 

Kennsla hefst föstudaginn 18. ágúst. Upplýsingar varđandi upphaf annar verđa settar hér á heimasíđu skólans ţegar nćr dregur skólabyrjun. 

Allar upplýsingar varđandi heimavist eru á heimavist.is.

Njótiđ sumarsins og sjáumst hress og kát í ágúst. 

Skólameistari

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00