Fara í efni  

Skrautlegar jólapeysur í VMA í dag!

Skrautlegar jólapeysur í VMA í dag!
Sigríđur Huld og Anna María mćttu í flottum peysum

Í dag var "Ljótujólapeysudagurinn" í VMA haldinn hátíđlegur međ ţví međal annars ađ starfsmenn og nemendur klćddust jólapeysum sem ţeir töldu hćfa deginum. Auđvitađ er ekki eftir neinu ađ bíđa ađ draga ţessar fallegu flíkur fram ţví á morgun hefst ađventan og ađeins 24 dagar til jóla!

Hilmar Friđjónsson kennari var á ljósmyndavaktinni og tók myndir af ţví peysufólki sem á vegi hans varđ í dag. Og hér fćr Elsa í mötuneytinu ađ láta ljós sitt skína!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00