Fara í efni  

Skráningu á vorönn lýkur í dag

Skráningu á vorönn lýkur í dag
Skráningu á vorönn lýkur á miðnætti.
Á miðnætti í kvöld, 7. nóvember, rennur út frestur til þess að skrá sig í áfanga á vorönn fyrir núverandi nemendur VMA. Í raun er um að ræða skráningu í nám í skólann á vorönn og því er mikilvægt að allir þeir sem ætla að stunda nám á vorönn í VMA gangi frá skráningum sínum í dag, hafi þeir ekki þegar gert það.

Á miðnætti í kvöld, 7. nóvember, rennur út frestur til þess að skrá sig í áfanga á vorönn fyrir núverandi nemendur VMA. Í raun er um að ræða skráningu í skólann á vorönn og því er mikilvægt að allir þeir sem ætla að stunda nám á vorönn í VMA gangi frá skráningum sínum í dag, hafi þeir ekki þegar gert það.

Vefjist skráningar eitthvað fyrir nemendum, ekki síst nýnemum, er þeim velkomið að leita aðstoðar hjá kennslustjórum, námsráðgjöfum eða áfangastjórum skólans.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.