Fara í efni  

Skráningarfrestur í fjarnám VMA til 5. september

Dagskólinn í VMA er hafinn en ţađ er hins vegar fjarnámiđ ekki. Innritun er í fullum gangi í fjarnám VMA og er umsóknarfrestur til 5. september nk. Kennsla hefst í síđasta lagi 10. september. Hér á heimasíđu VMA er ađ finna allar upplýsingar um fjarnámiđ. Nánari upplýsingar gefur Baldvin B. Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms.

Markmiđ međ fjarkennslu VMA er ađ gefa ţeim kost á námi sem ekki geta stundađ ţađ í dagskóla. Tekiđ skal fram ađ nemendur í fjarnámi geta jafnframt veriđ dagskólanemendur í VMA eđa öđrum framhaldsskólum. Kennt er á vefnum, annađ hvort međ tölvupóstsamskiptum og/eđa í gegnum kennsluforritiđ Moodle. Til ţess ađ komast inn á Moodle fá nemendur sent lykilorđ á ţađ netfang sem ţeir gefa upp í umsóknum sínum. Hér eru nánari upplýsingar um framvindu námsins.

Námsframbođ í fjarnámi er sem fyrr fjölbreytt. Hér má sjá lista yfir áfanga sem eru í bođi í fjarnáminu núna á haustönn.

Sem fyrr er bođiđ upp á nám í meistaraskóla og eins og kemur fram hér á heimasíđunni hefur veriđ tekin upp ný námskrá meistaranáms og hafa ţrjú starfsgreinaráđ samţykkt hina nýju námskrá; bílgreinar, málmiđngreinar og rafiđngreinar.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00