Fara í efni  

Skráning í lengri próftíma og önnur sérúrrćđi vegna vorprófa

Nú er komiđ ađ skráningu á lengri próftíma og öđrum sérúrrćđum vegna vorprófanna. Ţeir nemendur sem hafa skilađ greiningargögnum til námsráđgjafa og eiga rétt á lengri próftíma ţurfa ađ ganga frá skráningu í allra síđasta lagi fimmtudaginn 17. mars.

Ţeir sem eru á 1. ári ţurfa ađ koma á skrifstofu Emilíu námsráđgjafa í B-álmu en ţeir sem eru eldri og ţekkja vinnulagiđ geta skráđ beiđni sína á blađ (passa ađ allar umbeđnar upplýsingar komi fram) og sett í póstkassa hennar viđ austurinnganginn.

Nemendur sem eru óvissir um stöđu sína, hafa ekki skilađ inn greiningargögnum en telja sig ţurfa á sérúrrćđum ađ halda, ţurfa ađ rćđa viđ Emilíu áđur en skráningarfresturinn rennur út.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00