Fara í efni  

Skráning í sérúrrćđi í lokaprófum

Nú er komiđ ađ ţví ađ ţeir nemendur sem eiga rétt á lengri tíma eđa öđrum sérúrrćđum í prófunum í desember ţurfi ađ ganga frá skráningu. Best er ađ gera ţađ sem fyrst en í allra síđasta lagi 17. nóvember n.k. Nemendur sem eiga rétt á sérúrrćđum í lokaprófum og eru međ stađfesta skráningu í Innu ţurfa ađ stađfesta hvađa úrrćđi ţeir ţurfa í komandi prófatíđ. Til ţess ađ klára skráningu fara nemendur inní Innu og velja skrá sérúrrćđi. Ef upp koma vandamál eđa fyrirspurnir varđandi ţetta ţá vinsamlegast hafiđ samband viđ Hörpu Jörundardóttur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00