Fara í efni  

Skólastrćtó á morgnana

Skólastrćtó fyrir nemendur í VMA og MA er byrjađur ađ ganga. Viđ hvetjum nemendur og starfsmenn skólans til ađ nýta sér ţessa ţjónustu sem er ókeypis og umhverfisvćn. 

Aukavagn/Skólavagn á morgnana á kennsludögum VMA og MA. Samkvćmt upplýsingum frá SVA er áćtlunin á ţessa leiđ:

 • Hörgárbraut/Glerárbrú kl. 07:40
 • Skarđshlíđ kl. 07:41
 • Höfđahlíđ kl. 07:43
 • Skarđshlíđ kl. 07:44
 • Smárahlíđ kl. 07:45
 • Austursíđa kl. 07:46
 • Bugđusíđa kl. 07:48
 • Miđsíđa kl. 07:49
 • Vestursíđa kl. 07:53
 • Merkigil kl. 07:57
 • Ţingvallastrćti kl. 08:00
 • VMA kl. 08:03
 • MA kl. 08:05

Nánari upplýsingar um strćtisvagnaferđir á Akureyri eru á heimasíđu Akureyrarbćjar


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00