Fara í efni

Skólastarf samkvæmt skipulagi!

Eitthvað hefur borið á því að nemendur telji að skólanum verði lokað vegna verkfalls starfsmanna í SFR. Í VMA er enginn starfsmaður í SFR og því verður skólastarf með venjubundum hætti eins og gert er ráð fyrir. 

Skólameistari