Fara efni  

Skokkarar athugi - Flensborgarhlaupi nstu viku!

Skokkarar athugi - Flensborgarhlaupi  nstu viku!
VMA-nemar eru hvattir til a skr sig sem fyrst.

Undanfarin r hafa nemendur r VMA teki tt svoklluu Flensborgarhlaupi, kennt vi samnefndan framhaldsskla Hafnarfiri, og stai sig me miklum gtum. N er komi a Flensborgarhlaupinu r, a verur rijudaginn 19. september nk. Flensborgarhlaupi er jafnframt framhaldssklakeppni 10 km hlaupi ar sem krndur verur framhaldssklameistari karla og kvenna auk ess sem dreginn verur t fjldi verlauna.

Boi verur upp tvr vegalengdir, 5 km og 10 km, en framhaldssklakeppnin verur 10 km hlaupinu. Hr eru nnari upplsingar um hlaupi.

Hlaupi hefst kl. 17:30 rijudaginn 19. september og verur lagt af sta fr VMA a morgni dags. Eftir hlaup verur fari sund, san bora og mgulega verur einhver tmi til a gera eitthva fleira um kvldi. Gert er r fyrir heimkomu eftir hdegi mivikudag.

Nemendur urfa ekki a greia fyrir fari suur en eir greia 500 krnur keppnisgjald (ar sem sundferin er innifalin) og greia fyrir mat. Hgt er a f gistingu sklastofu Flensborg en eins m gista hj vinum og ttingjum og koma sr Flensborg fyrir brottfr mivikudag.

hugasamir skokkarar VMA eru hvattir til ess a skr sig og taka tt skemmtilegri fer suur. Ekki er skilyri a hlauparar su afreksrttamenn. Aeins er ger krafa um a nemendur taki tt og hafi ngju af.

eir sem vilja taka tt hafi sem fyrst samband vi nnu Berglindi enskukennara (annaberglind@vma.is) ea laf rttakennara (olafur@vma.is). Ath. a einungis er takmarkaur stafjldi boi.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00