Fara í efni  

Skipulagsfundur í Oppdal - Win-Win

Jóhann Gunnar Jóhannsson og Ólafur Björnsson sátu, dagana 15.-17. nóvember, skipulagsfund fyrir verkefniđ Win - Win (Vinn - vinn á skandinavísku) í Oppdal í Noregi. Markmiđ verkefnisins er ađ bćta lýđheilsu í nćrumhverfinu međ auknu samstarfi milli lýđheilsu- og eđa íţróttabrautir skólanna og annara ađila í nćrsamfélaginu. Verkefniđ gengur út á ađ fara međ nemendahópa í heimsóknir til ađ upplifa mismunandi ađstćđur til hreyfingar og íţróttaiđkunnar. Á fundinum í Oppdal voru skipulagđar heimsóknir skólanna, en VMA verđur fyrstur til ađ taka á móti nemendum frá Noregi voriđ 2018. Í verkefninu er notast viđ eTwinning sem er verkfćri til fyrir samvinnu og samskipti milli skóla, félaga og einstaklinga. VMA er ţví orđinn einn af eTwinning skólum á Íslandi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00