Fara efni  

Skiptifataslin lifir gu lfi

Skiptifataslin lifir gu lfi
Skiptifataslin C-gangi VMA.

Fyrir um tveimur rum fengu kennararnir hrsnyrtiin, Harpa Birgisdttir og Hildur Salna varsdttir, hugmynd a setja upp skiptifatasl C-gangi sklans, fyrir utan hsni hrsnyrtiinar. upphafi renndu r blint sjinn me hugmyndina en fljtlega kom daginn a margir nttu sr a koma me ft sem eir hafa ekki lengur not fyrir og grpa mgulega eitthva anna af slnni.

Skiptifataslin lifir enn gu lfi C-ganginum og ef eitthva er hefur hn stt sig veri vetur og n er ar eitt og anna nytsamlegt sem bur eftir v a skipta um eigendur. Harpa trekar a hr s ekki veri a selja ft, etta s eingngu skiptisl. Flk kemur me ft sem a hefur ekki not fyrir lengur, eirri von a au ntist rum - og Harpa tekur fram a hr s bi veri a hfa til nemenda og starfsflks. a eina sem urfi a vira s a koma me eingngu hrein ft og au su nothfu standi.

Sannarlega rmar skiptislin vel vi aukna herslu endurntingu llum mgulegum hlutum, ekki sst fatnai. etta er strt umhverfislegt ml og a hefur oft komi fram umrunni sustu misserum og rum a fleiri nta sr nytjamarkai, ar sem hgt er a kaupa notaa hluti fyrir ekki nema brot af v sem nir kosta. Fjalla var um etta frttum RV vikunni.

Nytjamrkuum hefur fjlga mjg undanfrnum rum hr landi. Lengri hef er fyrir eim va erlendis en hr hafa eir veri a skja sig veri. Hr Akureyri m t.d. benda Raua krossinn, Hertex og Fjlsmijuna.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.