Fara í efni  

Skiptifataslá á C-gangi

Skiptifataslá á C-gangi
Skiptifatasláin á C-gangi.

Í anda aukinnar áherslu á ađ nýta hlutina betur, ţar á međal föt, hefur veriđ sett upp svokölluđ skiptifataslá í C-álmu í VMA - fyrir framan kennslurými í hársnyrtiiđn. Ţađ var einmitt Hildur Salína Ćvarsdóttir, kennari í hársnyrtiiđn, sem ýtti ţessu framtaki úr vör.

Eins og má sjá á upplýsingaspjaldi á vegg yfir skiptifataslánni getur allir í VMA, nemendur og starfsmenn, komiđ međ föt og hengt á slána og tekiđ ađra flík í stađinn. Skilyrđi er ađ fötin séu hrein og heil.

Rétt er ađ ítreka ađ ţetta ţarf ađ virka í báđar áttir, ţeir sem taka flíkur af slánni verđa ađ koma međ ađrar í stađinn. Ţess vegna er sláin kölluđ skiptifataslá, svo einfalt er ţađ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00