Fara í efni  

Skilafrestur í ritlistakeppni Ungskálda til og međ 16. nóvember

Á dögunum var efnt til ritlistasmiđju á vegum Ungskálda í VMA ţar sem Guđrún Eva Mínervudóttir rithöfundur og Snćbjörn Ragnarsson - Bibbi í Skálmöld gáfu ţátttakendum góđ ráđ um skriftir. Í framhaldi af ţessari smiđju er nú efnt til ritlistakeppni fyrir ungt fólk, eins og undanfarin ár, og er hún opin öllum  á aldrinum 16-25 ára. Ţađ skal skýrt tekiđ fram ađ til ţess ađ taka ţátt í keppninni er ekki skilyrđi ađ hafa tekiđ ţátt í ritlistasmiđjunni. 

Engar hömlur eru á texta, hvorki varđandi efnistök né lengd, en hann ţarf ađ vera á íslensku. Um getur veriđ ađ rćđa smásögur, ljóđ eđa hvađ sem ţátttakendum dettur í hug ađ setja á blađ. Skilafrestur á innsendum verkum er til og međ föstudeginum í nćstu viku, 16. nóvember,  sem er Dagur íslenskrar tungu. 

Ţátttakendur skulu senda skrif sín á netfangiđ ungskald@akureyri.is. Tilkynnt verđur um sigurvegara í keppninni á Amtsbókasafninu á Akureyri fimmtudaginn 6. desember nk. kl. 17. Veitt verđa peningaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í ritlistakeppninni.

Ađ verkefninu Ungskáld, sem mun vera einstakt á öllu landinu, standa Akureyrarstofa, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Menntaskólinn á Akureyri, Ungmennahúsiđ í Rósenborg, Amtbókasafniđ, Sóknaráćtlun Norđurlands eystra og N4.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00