Fara í efni  

Skemmtilegt samstarf VMA og Félags eldri borgara á Akureyri

Skemmtilegt samstarf VMA og Félags eldri borgara á Akureyri
Áhugasamir nemendur og kennararar í tölvutíma.

Í síđustu viku var efnt til skemmtilegs samstarfs Félags eldri borgara á Akureyri og VMA ţegar nemendur í skólanum tóku ađ sér ađ miđla tölvuţekkingu sinni til ţeirra eldri sem komu í skólann í ţeim tilgangi ađ lćra á snallsímana og fartölvur. Međ sanni má segja ađ síminn og tölvan hafi brúađ kynslóđabiliđ og höfđu allir mikla ánćgju af, ungir jafnt sem ţeir eldri.

Tölvukennararnir eru nemendur hjá Valgerđi Dögg Oddudóttur Jónsdóttur í mannréttindaáfanga í félagsfrćđi og miđluđu ţeir ţekkingu sinni á fjölbreyttum heimi snjallsíma og tölva, m.a. voru skođuđ myndforrit, excel töflureiknirinn og ýmislegt fleira.

Allire voru glađir međ ţetta skemmtilega samstarf og verđur bođiđ upp á annan slíkan tíma í samstarfi VMA og Félags eldri borgara 27. nóvember nk.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00