Fara í efni  

Vélstjórn er skemmtilegt nám

Vélstjórn er skemmtilegt nám
Gerđur Björg Harđardóttir.

Gerđur Björg Harđardóttir er í hópi nemenda í smíđaáfanga á málmiđnađarbraut sem gafst kostur á ađ koma í skólann í verklega kennslu eftir ađ reglur um samkomubann voru rýmkađar 4. maí sl. Gerđur er nú ađ ljúka námi á annarri önn í vélstjórn.

Gerđur Björk er fćdd og uppalin á Einarsstöđum í Reykjadal. Hún hefur lengi haft áhuga á vélum og öllu er lýtur ađ ţeim. Eflaust má fćra fyrir ţví rök ađ ţau gen séu ađ einhverju leyti til stađar ţví fađir hennar, Hörđur Sigurđsson, er menntađur vélvirki.

Gerđur var ekki í vafa hvađa nám skyldi velja ţegar hún innritađist í VMA haustiđ 2017. Hún fór í grunndeild málmiđnađar og lauk henni voriđ 2018. Einhverjum efasemdarfrćjum var ţó sáđ og í stađ ţess ađ halda áfram í einhverri af ţeim greinum sem tengjast málmiđnađinum fór Gerđur um haustiđ 2018 á viđskipta- og hagfrćđibraut VMA og var á henni einn vetur. En löngunin til ţess ađ halda áfram í einhverju sem tengdist vélum vék ţó ekki frá henni og sl. haust ákvađ Gerđur ađ innrita sig í vélstjórn og er nú ađ ljúka fyrsta árinu ţar. Hún segist vera hćstánćgđ međ ţá ákvörđun, ţetta sé skemmtilegt, fjölbreytt og gott nám sem veiti góđa möguleika á vinnumarkađi ađ ţví loknu.

Í samkomubanninu var Gerđur heima á Einarsstöđum og stundađi ţar fjarnám í vélstjórninni í VMA og lagđi hönd á plóg viđ bústörfin en á Einarsstöđum er búiđ međ kindur og hesta. Hún segir ađ fjarnámiđ hafi gengiđ ágćtlega, bćđi hafi veriđ um ađ rćđa verkefni og einnig hafi veriđ kennslustundir á netinu.

Í ţessari viku hafa veriđ rafrćn próf og ađ ţeim loknum lýkur skólaárinu.

Gerđur segist stefna á ađ taka öll stig vélstjórnar – til D-réttinda – og einnig horfi hún til ţess ađ bćta viđ sig ţví sem ţurfi í rafvirkjun til ţess ađ ljúka henni líka.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00