Fara í efni  

Skemmtilegt ađ skapa

Skemmtilegt ađ skapa
Kristján Breki Björnsson.
Akureyringurinn Kristján Breki Björnsson er á myndlistarlínu listnáms- og hönnunarbrautar. Hann segist lengi hafa haft mikinn áhuga á myndlist. Fyrst ţegar hann kom í VMA var hann ţó ekki ákveđinn í ţví ađ feta ţessa braut en fljótlega beindist áhuginn ţangađ og hann sér ekki eftir ţví.
Kristján rifjar upp ađ jafnhliđa grunnskólanum hafi hann tekiđ námskeiđ í Myndlistaskólanum á Akureyri og ţví hafi áhugi hans á myndlist komiđ snemma í ljós.
Upp á vegg í VMA hangir verk Kristjáns sem hann vann í áfanga hjá Björgu Eiríksdóttur á haustönn. Verkiđ, sem samanstendur af fjórum myndum, vann hann međ blandađri tćkni.
"Ţađ sem mér finnst skemmtilegast viđ myndlistina er ađ skapa, sköpunarfrelsiđ er lykilţáttur, frelsiđ til ţess ađ túlka á mismunandi hátt. Ţađ sem skiptir máli er ađ hafa ánćgju af ţví sem mađur er ađ gera," segir Kristján Breki.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00