Fara efni  

Skemmtilegt a skapa

Skemmtilegt a skapa
Kristjn Breki Bjrnsson.
Akureyringurinn Kristjn Breki Bjrnsson er myndlistarlnu listnms- og hnnunarbrautar. Hann segist lengi hafa haft mikinn huga myndlist. Fyrst egar hann kom VMA var hann ekki kveinn v a feta essa braut en fljtlega beindist huginn anga og hann sr ekki eftir v.
Kristjn rifjar upp a jafnhlia grunnsklanum hafi hann teki nmskei Myndlistasklanum Akureyri og v hafi hugi hans myndlist komi snemma ljs.
Upp vegg VMA hangir verk Kristjns sem hann vann fanga hj Bjrgu Eirksdttur haustnn. Verki, sem samanstendur af fjrum myndum, vann hann me blandari tkni.
"a sem mr finnst skemmtilegast vi myndlistina er a skapa, skpunarfrelsi er lykilttur, frelsi til ess a tlka mismunandi htt. a sem skiptir mli er a hafa ngju af v sem maur er a gera," segir Kristjn Breki.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.