Fara í efni

Skemmtileg nýnemahátíð með Harry Potter ívafi

Nýnemar hittu umsjónarkennara sína í Gryfjunni kl. 11:25 og voru þeir með dagskrá með nemendum, m.a. draugahús og ýmsa leiki. Klukkan 12:30 opnaði íþróttahöllin fyrir nemendur og starfsmenn þar sem keppt var í ýmsum greinum. Nýnemar, starfsmenn og eldri nemendur voru með lið og kepptu sín á milli af miklum eldmóð !

Nýnemar hittu umsjónarkennara sína í Gryfjunni kl. 11:25 og voru þeir með dagskrá með nemendum m.a. draugahús og ýmsa leiki. Klukkan 12:30 opnaði íþróttahöllin fyrir nemendur og starfsmenn þar sem keppt var í ýmsum greinum. Nýnemar, starfsmenn og eldri nemendur voru með lið og kepptu sín á milli af miklum eldmóð !  Í kvöld,  6. sept. verður haldið nýnemaball kl 21 í Gryfjunni.

Nýnemahátíð
Spennandi keppni og hörð barátta í íþróttahöllinni

Boðið var upp á grillaðar pylsur fyrir svanga og þreytta keppendur.
Góðar veitingar í boði
Góðar veitingar í boði

Sjá myndir í myndasafninu.