Fara efni  

Skemmtileg heimskn N4

Skemmtileg heimskn  N4
myndverinu N4.

Liur nmi nemenda mrgum brautum VMA er a fara t fyrir sklann og kynna sr starfsemi fyrirtkja og stofnana. Ssta hlfa anna ri hafa slkar heimsknir ekki veri mgulegar skum takmarkana vegna covid-faraldursins en me rmri reglum um fjlda og nlg flks hefur atvinnulfi opna sklaheimsknir njan leik.

dgunum gafst nokkrum nemendum og kennurum eirra srnmsbraut kostur a fara heimskn sjnvarpsstina N4 Akureyri og tk Mara Bjrk Ingvadttir framkvmdastjri fyrirtkisins mti nemendum. eir fengu innsn hvernig sjnvarpsefni verur til hva varar hinar tknilegu hli, skouu myndveri og mtuu sig setti.

Heimsknin var alla stai ngjuleg og fr starfsflk N4 srstakar akkir fyrir mttkurnar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.