Fara í efni  

Skemmtikvöld Ţórdunu í Gryfjunni

Í kvöld kl. 20:00-23:00 efnir Ţóruna til skemmtikvölds í Gryfjunni sem er öllum opiđ – bćđi nemendum í VMA og öđrum. Guđjón Davíđ Karlsson (Gói), leikari og leikstjóri, verđur kynnir kvöldsins og skemmtir gestum eins og honum einum er lagiđ.

Dj Dóra Júlía sér um tónlistina. 

Gestir kvöldsins geta dottiđ í lukkupottinn í happdrćtti og einnig má geta ţess ađ nokkur fyrirtćki verđa međ bása í Gryfjunni.

Verđ ađgöngumiđa er kr. 2000 en 1500 fyrir nemendur í Ţórdunu. Ţórduna vill undirstrika ađ ţetta er áfengis og vímuefnalaus skemmtun og ógildir ölvun ađgöngumiđann.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00