Fara í efni  

Skemmtikvöld í Gryfjunni í kvöld

Skemmtikvöld í Gryfjunni í kvöld
Björn Bragi og Sara Garđars eru kynnar kvöldsins.

Í kvöld, fimmtudaginn 14. september, kl. 20-23, stendur nemendafélagiđ Ţórduna fyrir skemmtikvöldi í Gryfjunni. Skemmtikvöldiđ kemur í stađ konu- og karlakvölda sem bođiđ hefur veriđ upp á undanfarna vetur og samanstendur dagskrá kvöldsins ađ nokkru leyti af ţví sem hefur veriđ bođiđ upp á á ţeim kvöldum. Bílar, vélsleđar og hjól verđa á stađnum, sölukynningar verđa á fötum, í bođi verđur pizza og gos og fariđ í leiki. Ađgangseyrir kr. 1000.

Grínistarnir Björn Bragi Arnarsson og Saga Garđarsdóttir stýra samkomunni og ef ađ líkur lćtur eiga ţau auđvelt međ ađ kitla hláturtaugar viđstaddra.

Af öđru sem er ţessa dagana í gangi í félagslífinu má nefna ađ Pétur Guđjónsson er međ leiklistarnámskeiđ á ţriđjudögum kl. 16:15-18:00 í M-01, fram til 10.október. Námskeiđiđ er fyrir Ţórdunufélaga og er ţađ ţeim endurgjaldslaust. Á námskeiđinu leggur Pétur áherslu á framsögn, tjáningu, innihald leiksins og ánćgjuna af ţví ađ taka ţátt. Fariđ er í ćfingar, leiki og spuna. Námskeiđiđ er fyrir bćđi byrjendur og lengra komna og er vissulega góđur grunnur fyrir prufurnar fyrir leikrit vetrarins, Ávaxtakörfuna, sem verđa ţann 10.október nk. Nánar um ţađ síđar 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00