Fara í efni

Sjúkrapróf í dag og á morgun

Sjúkrapróf verða í dag og á morgun.
Sjúkrapróf verða í dag og á morgun.

Þá fækkar óðum skóladögunum á þessari önn. Reglulegum prófum í bæði dagskóla og fjarnámi lauk sl. föstudag og í dag, þriðjudaginn 16. desember, og á morgun verða sjúkrapróf kl. 09:00 og 13:30.

Seinnipartinn á morgun, nánar tilgetið milli kl. 16:00 og 18:00, verður sýnidagur prófa.

Brautskráning á haustönn fer síðan fram nk. laugardag og lýkur þar með önninni.