Fara í efni  

Sjónum beint ađ gerđ tölvuleikja í ţriđjudagsfyrirlestri

Sjónum beint ađ gerđ tölvuleikja í ţriđjudagsfyrirlestri
Jóhannes G. Ţorsteinsson.

Jóhannes G. Ţorsteinsson, tölvuleikja- og hljóđhönnuđur, heldur ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu í dag kl. 17. Fyrirlestraröđin er samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis.

Jóhannes G. Ţorsteinsson er sjálfstćtt starfandi tölvuleikja- og hljóđhönnuđur. Hann lauk stúdentsprófi af myndlistakjörsviđi listnámsbrautar VMA áriđ 2009 og BA-gráđu í Media Arts, Aesthetics and Narration frá Háskólanum í Skövde 2015.

Í fyrirlestrinum í dag veltir Jóhannes fyrir sér stöđunni í tölvuleikjagerđ á Íslandi og hvađa leiđir séu til ađ stíga sín fyrstu skref í tölvuleikjasmíđi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00