Fara í efni  

Sjónum beint ađ geđheilbrigđismálum

Sjónum beint ađ geđheilbrigđismálum
Víđa í skólanum eru

Ţessa viku eru ţemadagar í VMA sem eru tileinkađir heilsueflandi framhaldsskóla međ áherslu á geđrćkt og geđheilbrigđi. Alla daga vikunnar hafa veriđ og verđa uppákomur í löngu frímínútunum af ýmsum toga sem tengjast umfjöllunarefninu.

Síđastliđinn mánudag var kynning á Grófinni – geđverndarmiđstöđ á Akureyri, í gćr var Hjalti Jónsson sálfrćđingur VMA međ stutt erindi, í dag mćtir séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju og rćđir viđ nemendur og starfsfólk og á morgun verđa nemendur skólans međ uppákomu.

Á nokkrum námsbrautum er sjónum beint ađ geđheilbrigđismálum og andlegri líđan í kennslunni, t.d. eru ţessa viku smiđjur af ýmsum toga á listnámsbraut og víđa um skólann má sjá svokölluđ „geđorđ“ sem nemendur í ensku hjá Ernu Hildi Gunnarsdóttur unnu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00