Fara í efni  

Sigríður Huld ræðir um verknám á Morgunvaktinni á Rás 1

Sigríður Huld ræðir um verknám á Morgunvaktinni á Rás 1
Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari.

Á Morgunvaktinni á Rás 1 Ríkisútvarpsins í gær átti Ágúst Ólafsson fréttamaður RÚV á Akureyri ítarlegt viðtal við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara VMA um verknám frá ýmsum hliðum. Hér er upptaka af þættinum. Viðtalið hefst á 1:22:30.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.