Fara í efni  

Síđustu sýningar á Tröllum nk. sunnudag

Síđustu sýningar á Tröllum nk. sunnudag
Örn Smári Jónsson á sviđinu i Hofi í Tröllum.
Nćstkomandi sunnudag verđa síđustu sýningar Leikfélags VMA á leikritinu Tröllum í Menningarhúsinu Hofi. Í upphafi voru ákveđnar fjórar sýningar á verkinu í stóra salnum í Hofi en vegna mikillar ađsóknar var ákveđiđ ađ bćta viđ tveimur sýningum og verđa ţćr nk. sunnudag, 8. mars kl. 14 og 17. Rétt er ađ undirstrika ađ ţetta verđa síđustu sýningar á verkinu og ţví er tćkifćriđ núna til ţess ađ drífa sig í leikhús og sjá ţessa flottu sýningu Leikfélags VMA. Miđa er hćgt ađ panta á annađ hvort Mak.is eđa Tix.is.
 
Elísabeth Ása Eggerz, formađur Leikfélags VMA og ađstođarleikstjóri sýningarinnar, segir ađ viđtökurnar hafi fariđ fram úr björtustu vonum og er hún ţakklát fyrir frábćrar undirtektir leikhúsgesta sem hafa fjölmennt í leikhúsiđ. „Ég held ađ mér sé óhćtt ađ segja ađ sýningin hafi gengiđ betur en viđ ţorđum ađ vona. Sýningin höfđar til allra og hún hittir greinilega í mark hjá krökkunum sem hafa skemmt sér vel. Ţađ hefur ekki veriđ mikiđ um barnaleikrit á fjölunum hér fyrir norđan á síđustu mánuđum og ég held ţví ađ viđ höfum sýnt Tröll á hárréttum tíma. Einnig hefur ţađ haft sitt ađ segja ađ verkiđ er nýtt og hefur vakiđ forvitni leikhúsgesta,“ segir Elísabeth.
 
Sem fyrr segir var Elísabeth ađstođarleikstjóri. Hún segir ađ í sýningum Leikfélags VMA undanfarin ár hafi hún veriđ í búningadeildinni og ţví hafi ađstođarleikstjórnin veriđ ný og „hrikalega skemmtileg upplifun.“

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00