Fara í efni  

Kennaraskipti - heimsókn sćnskra kennara í VMA

Tveir sćnskir framhaldskólakennarar, Marianne Lindvall frá IHSG (International Highschool of Gothenburg) och Helene Berg frá Katrinelund-skólanum, heimsóttu VMA og dvöldu hér í ţrjá og hálfan dag. Ţćr fóru í ýmsa íslenskuhópa og spjölluđu um Svíţjóđ og sćnska menningu og skóla og lögđu spurningar fyrir nemendur. Einnig tóku ţćr upp viđtöl viđ nemendur um ţekkingu ţeirra á Svíţjóđ og sćnskum málefnum og sýndu sams konar viđtöl sem ţćr höfđu tekiđ viđ nemendur sína úti. Auk ţess fóru ţćr í dönskutíma hjá bćđi Annette og Árna Hrólfi og sátu sem áheyrendur í enskutíma hjá Ernu.

Aukaliđur í heimsókninni var síđan ţátttaka ţeirra og Kristínar, Snorra og Annette í bókmenntaţingi sem haldiđ var í Hofi ţann 5. september, bćđi í hádeginu og um kvöldiđ.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00