Fara í efni  

Síđasta sýning á Ávaxtakörfunni nk. sunnudag

Síđasta sýning á Ávaxtakörfunni nk. sunnudag
Ávaxtakarfan er frábćr fjölskylduskemmtun.
Síđasta sýning á Ávaxtakörfunni í uppfćrslu Leikfélags VMA verđur nk. sunnudag, 11. mars, kl. 14 í Menningarhúsinu Hofi. Fimm sýningar eru ađ baki og hefur veriđ ţví sem nćst fullt á ţćr allar. 
 
Sýningin hefur hlotiđ mikiđ lof leikhúsgesta, hún ţykir vel unnin og fjörleg. Frábćr fjölskylduskemmtun í alla stađi! Ţví er full ástćđa til ţess ađ hvetja alla ţá sem eiga eftir ađ sjá Ávaxtakörfuna ađ drífa sig í Hof á sunnudag og njóta. Miđasalan er á mak.is

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00