Fara efni  

Sextn sngvarar Sturtuhausnum

Sextn sngvarar  Sturtuhausnum
Sindri Snr Konrsson sigrai Sturtuhausinn 2017.

Sturtuhausinn sngkeppni VMA verur haldin Menningarhsinu Hofi nk. fimmtudag kl. 20:00. A essu sinni eru sextn sngvarar skrir til leiks

Hljmsveit kvldsins verur skipu valinkunnum tnlistarmnnum. Hallgrmur Jnas marsson verur tnlistarstjri og gtarleikari, Valgarur li marsson spilar trommur, Stefn Gunnarsson bassa og Arnar Tryggvason hljmbor.

dmnefnd kvldsins vera: Lra Sley Jhannsdttir, filuleikari, sngvari og lagahfundur, Valds Eirksdttir - Vala Eirks tvarpskona FM957 og fyrrum VMA nemandi og Jn Jsep Snbjrnsson/Jnsi sngvari.

Kynnir verur Vilhelm Anton Jnsson/Villi Naglbtur.

undanfrnum rum hefur Sturtuhausinn veri einn af hpunktunum flagslfinu VMA og svo verur einnig n. Sem fyrr verur vanda hvvetna til kvldsins. Keppnin hefur alltaf veri haldin sari hluta vetrar en a essu sinni var kvei a halda hana haustnn til ess a dreifa meira en ur strviburum flagslfinu bar annir. Eftir ramt vera tvir strstu viburirnir annars vegar rsht nemenda og hins vegar sningar sngleiknum vaxtakrfunni Hofi.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00