Fara í efni  

Sextán söngvarar í Sturtuhausnum

Sextán söngvarar í Sturtuhausnum
Sindri Snćr Konráđsson sigrađi Sturtuhausinn 2017.

Sturtuhausinn – söngkeppni VMA verđur haldin í Menningarhúsinu Hofi nk. fimmtudag kl. 20:00. Ađ ţessu sinni eru sextán söngvarar skráđir til leiks

Hljómsveit kvöldsins verđur skipuđ valinkunnum tónlistarmönnum. Hallgrímur Jónas Ómarsson verđur tónlistarstjóri og gítarleikari, Valgarđur Óli Ómarsson spilar á trommur, Stefán Gunnarsson á bassa og Arnar Tryggvason á hljómborđ. 

Í dómnefnd kvöldsins verđa: Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiđluleikari, söngvari og lagahöfundur, Valdís Eiríksdóttir - Vala Eiríks útvarpskona á FM957 og fyrrum VMA nemandi og Jón Jósep Snćbjörnsson/Jónsi söngvari.

Kynnir verđur Vilhelm Anton Jónsson/Villi Naglbítur. 

Á undanförnum árum hefur Sturtuhausinn veriđ einn af hápunktunum í félagslífinu í VMA og svo verđur einnig nú. Sem fyrr verđur vandađ í hvívetna til kvöldsins. Keppnin hefur alltaf veriđ haldin síđari hluta vetrar en ađ ţessu sinni var ákveđiđ ađ halda hana á haustönn til ţess ađ dreifa meira en áđur stórviđburđum í félagslífinu á báđar annir. Eftir áramót verđa tvir stćrstu viđburđirnir annars vegar árshátíđ nemenda og hins vegar sýningar á söngleiknum Ávaxtakörfunni í Hofi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00