Fara í efni  

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Nćstkomandi laugardag, 25. nóvember, hefst sextán daga alţjóđlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi. Engin tilviljun er ađ átakiđ hefst 25. nóvember ţví ţessi dagur er alţjóđlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Sextán daga átakinu, sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis, lýkur 10. desember nk., á alţjóđlega mannréttindadeginum.

Hér á Akureyri verđa ýmsar uppákomur ţá sextán daga sem átakiđ stendur yfir:

Laugardagur 25. nóvember kl. 17:00. Ljósaganga frá Akureyrarkirkju á Ráđhústorg. Táknrćn ganga um friđ og samstöđu.

Miđvikudagur 29. nóvember kl. 12:00. Kynbundin og kynferđisleg áreitni á vinnumarkađi – kynbundinn launamunur – Drífa Snćdal framkvćmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands flytur hádegisfyrirlestur í anddyri Borga viđ Norđurslóđ.

Mánudagur 4. desember kl. 10:00-12:00. Byggjum brýr – brjótum múra – samvinna í heimilisofbeldismálum á Norđurlandi eystra. Málţing í anddyri Borga viđ Norđurslóđ.

Fimmtudagur 7. desember kl. 12:00-13:00. Kynferđisofbeldi í formi myndbirtinga. Hildur Friđriksdóttir, starfsmađur á bókasafni VMA og verkefnisstjóri erlendra samskipta viđ skólann, flytur hádegisfyrirlestur í VMA.

Fimmtudagur 7. desember kl. 18:00-21:00. Opiđ hús hjá Aflinu, samtökum gegn kynferđis- og heimilisofbeldi. Kynning á starfsemi Aflsins, erindi og tónlistaratriđi.

Laugardagur 9. desember kl. 11:00-12:00. Hinsegin Norđurland – heimilisofbeldi og hinsegin fólk. Amtsbókasafniđ á Akureyri.

Laugardagur 9. desember kl. 13:00-17:00. Bréf til bjargar lífi – bréfmaraţon Amnesty International. Amtsbókasafniđ á Akureyri og Penninn Eymundsson.

-----

Hér má sjá frekari upplýsingar á fb-síđu átaksins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00