Fara í efni  

Sex vikna starfsţjálfun í Ţrándheimi

Í lok ágúst fóru tveir nemar af hársnyrtiiđn í VMA, Íris Birna Kristinsdóttir og Kristjana Lóa Sölvadóttir, í sex vikna starfsţjálfun á hárgreiđslustofur í Ţrándheimi í Noregi. Íris fór í starfsţjálfun á Pĺhĺret Solsidan sem er hluti af stórri hársnyrtikeđju í Noregi, en Pĺ Hĺret rekur 21 stofu víđsvegar um landiđ. Kristjana fór í starfsţjálfun á stofuna Jakobsli Hĺrstudio sem rekur tvćr stofur í Ţrándheimi.

Samstarf VMA viđ hárgreiđslustofur í Ţrándheimi má segja ađ hafi hafist í framhaldi af samstarfsverkefnum sem skólinn vann međ framhaldsskólanum Charlottenlund í Ţrándheimi. Ađ baki liggur sú hugmynd ađ nemendur taki hluta af sínu starfsnámi utan landsteinanna í gegnum Erasmus+ og fái ţannig tćkifćri til ţess ađ víkka út nám sitt og fá nýjar hugmyndir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00