Fara í efni  

Sérúrrćđi í lokaprófum - lengri próftími

Ţeir nemendur sem eiga rétt á lengri próftíma eđa öđrum sérúrrćđum viđ vorprófin ţurfa ađ ganga frá skráningu í allra síđasta lagi fimmtudag 30. mars. Skráningin fer  einungis fram hjá Emilíu Baldursdóttur námsráđgjafa. Ef einhverjir nemendur eru óvissir um sinn rétt ţá ţurfa ţeir ađ hafa samband viđ Emilíu hiđ fyrsta. Minnum á ađ ţađ ţarf ađ sćkja um sérúrrćđi á hverri önn. Nemendur sem sóttu um á síđustu önn eđa fyrr ţurfa ađ endurnýja umsókn sína. Skrifstofa Emilíu er á B-gangi. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00