Fara í efni  

Sérúrrćđi í lokaprófum

Nú er komiđ ađ ţví ađ skrá sérúrrćđi í lokaprófum fyrir vorönn 2020, spilara, lituđ blöđ og eftir atvikum munnlega viđbót eđa fámenna stofu. Opiđ er fyrir skráningu frá 14. febrúar til kl. 12:00 föstudaginn 13. mars. Leiđbeiningar hér.
Einungis ţeir sem eru međ skráđ sérúrrćđi í Innu geta sótt um, ef ţú ert međ greiningu en hefur ekki komiđ henni til skólans hafđu ţá samband viđ Hörpu Jörundardóttur.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00