Fara í efni  

Sérúrrćđaskráningar fyrir prófatíđ

Allir nemendur VMA eru međ lengdan próftíma í lokaprófum. Ţeir nemendur sem eiga rétt á öđrum sérúrrćđum, t.d. upplestri á prófi og lituđum blöđum, ţurfa ađ sćkja sérstaklega um slíkt í Innu. Einungis nemendur međ stađfesta skráningu sérúrrćđa í Innu geta sótt um önnur úrrćđi en lengdan próftíma, sem allir eru međ. Til ţess ađ ganga frá skráningu sérúrrćđa fara nemendur inn á Innu og velja SKRÁ SÉRÚRRĆĐI. Leiđbeiningar má finna hér.

Síđasti skráningardagur er 16. október 2019.

Ef upp koma vandamál ţá endilega hafiđ samband viđ Hörpu Jörundardóttur: harpajora@vma.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00