Fara efni  

Samsning framhaldssklanna - Eyrn Arna tti frumlegustu hugmyndina

Samsning framhaldssklanna - Eyrn Arna tti frumlegustu hugmyndina
Eyrn Arna kampakt me viurkenningarskjali.

Eyrn Arna Inglfsdttir, nemandi listnms- og hnnunarbraut VMA, hlaut viurkenningu Samsningu framhaldssklanna Reykjavk fyrir frumlegustu hugmyndina. Verki sitt nefndi Eyrn Endurvinnslu me tvisti en um er a ra app sem leibeinir um flokkun, endurvinnslu og skapandi hugsun. Hugmyndina vann Eyrn Arna vruhnnunarfanga nna haustnn hj kennaranum Helgu Bjrgu Jnasardttur.

Samsning framhaldssklanna var n haldin rija skipti en VMA tk n tt henni fyrsta skipti. Fyrir henni stendur Menntavsindasvi Hskla slands samstarfi vi hskla-, inaar- og nskpunarruneyti og mennta- og barnamlaruneyti. Sningin var opnu sl. mivikudag og lauk gr, sunnudag. Fyrri tvr samsningarnar voru haldnar fyrir kvidfaraldurinn en sustu tv r hefur hn ekki veri haldin. N var rurinn tekinn upp a nju og efnt til sningarinnar Rhsi Reykjavkur. VMA var eini sklinn utan hfuborgarsvisins sem tk tt.

Eins og segir heimasu Samsningar framhaldssklanna er hn hugsu sem sameiginlegur vettvangur framhaldssklanna til ess a sna afrakstur vinnu nemenda svii nskpunar, hnnunar, tkni, lista, inaar og fleiri tengdra greina. Markmii er a nemendur sklanna fi tkifri til ess a vinna me nemendum annarra skla a uppsetningu sningar hugverkum snum til a gefa almenningi kost a njta og frast og ekki sur er grunnhugmyndin me sningunni a styja og efla menntun svii nskpunar, hnnunar, lista og verklegra greina.

Nna haustnn hefur Helg Bjrg Jnasardttir kennt fanga vruhnnun VMA og var kvei a horfa til ess a nemendur essum fanga ynnu verk ea hugmyndir til ess a sna og kynna Samsningu framhaldssklanna 2022. Helga lagi fyrir nemendur rj hugtk til ess a vinna t fr; fatasun, matarsun og einmannaleiki. r essum fanga fru verk tveggja nemenda sninguna, anna var hi frumlega app Eyrnar rnu. Einnig voru sningunni Rhsinu snd nokkur nnur verk nemenda listnms- og hnnunarbraut VMA essari nn og vornn 2022.

Helga Bjrg og Eyrn Arna voru fulltrar VMA Rhsi Reykjavkur og sem fyrr segir tk Eyrn Arna vi viurkenningu fyrir frumlegustu hugmyndina. Eyrn tskrifast sem stdent af listnms- og hnnunarbraut VMA nna desember og er v lokasprettinum nmi snu. ess m geta a Eyrn tti afar athyglisvert innsetningarverk sningu fjgurra brautskrningarnema af listnms- og hnnunarbraut Listasafninu Akureyri, sem lauk gr, sunnudag.

Nokkrar arar viurkenningar voru veittar til tttakenda Samsningu framhaldssklanna. dmnefnd voru Birta Rs Brynjlfsdttir, vruhnnuur fr Listahskla slands, Finnur Jens Nmason, lektor vi list- og verkgreinadeild Menntavsindasvis H, Hanna lafsdttir, lektor listgreinum og fagstjri myndlistardeildar Menntavsindasvis H, og Sign Jnsdttir, vru- og upplifunarhnnuur.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.