Fara í efni  

Samstarf VMA og MA um námsáfanga

Samstarf VMA og MA um námsáfanga
Hallgrímur kennir nemendum grunninn í teikningu.

Á ţessari önn eiga framhaldsskólarnir á Akureyri, VMA og MA, međ sér samstarf um nemendaskipti, ef svo má segja. Nemendur koma úr MA í VMA og taka ţar áfanga sem ekki er í bođi í ţeirra skóla og öfugt. 

Á ţessari önn taka fjórir nemendur úr MA, sem eru á öđru ári í skólanum, grunnáfanga í teikningu á listnáms- og hönnunarbraut VMA - SJÓN1TF05. Ţessi áfangi er ekki í bođi í MA.

Ađ sama skapi sćkja ţrír nemendur úr VMA eđlisfrćđiáfanga í MA, sem ekki er í bođi á ţessari önn í VMA. Einn ţessara nemenda er af náttúruvísindabraut og tveir úr rafvirkjun/rafeindavirkjun.

Ţegar litiđ var inn á listnáms- og hönnunarbraut í gćr voru MA-ingarnir ţrír ţar ásamt nemendum úr VMA í grunnáfanga í teikningu hjá Hallgrími Ingólfssyni kennara. Glíman viđ ţrívíddina var verkefni dagsins, hvernig bćri ađ varpa mynd af lauki međ blýantinum einum yfir á pappírinn. Virkar einfalt en er ţađ hreint ekki. Rökhugsun er einn ţáttur, fćrni annar og mikil ćfing ţriđji ţátturinn. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00