Fara efni  

Samstarf Bjarmahlar og framhaldssklanna Norurlandi

Samstarf Bjarmahlar og framhaldssklanna  Norurlandi
Samstarfssamningurinn gildir til vors 2023.

Nveri var undirrita samkomulag milli framhaldssklanna sex Norurlandi, ar meal VMA, og Bjarmahlar, mistvar fyrir olendur ofbeldis Norurlandi, sem felur sr frslu til sklanna og stuning vi fagaila innan eirra eftir rfum. essi samningur um samstarf sklanna og Bjarmahlar gildir til vors 2023, t etta sklar.

tilkynningu um samstarfi segir a a s til komi vegna ess a sustu misserum hafi komi ljs vaxandi rf fyrir stuning vi ungt flk framhaldssklaaldri fr 16 ra aldri.

tilkynningu segir:

Me beinu samtali vi nemendur mun Bjarmahl markvisst leitast vi a sna jnustu sna vi olendur framhaldssklaaldri a eirra rfum egar kemur a ofbeldisforvrnum og rrum. Leiarstef allri vinnu Bjarmahlar me ungmennum er a styja vi merkingarbra tttku eirra en a huga jafnframt a vernd eirra. ar liggja til grundvallar grunngreinar Barnasttmla Sameinuu janna.

Einnig segir tilkynningunni:

jnustuaukningin vi 16-18 ra Bjarmahl felur sr a boi er upp vitl ar sem samtt eru vibrg, rri, leiir til valdeflingar og eftirfylgd eftir a ofbeldi hefur tt sr sta. Slk jnustuaukning er ekki ger nema ttu samtali og samstarfi vi aila innan hefbundins skla- og frstundastarfs, stuningskerfa flags- og barnaverndar og lgregluna. Bjarmahl mtir ungmennunum me fallamiari nlgun sem felur sr valdeflingu og eflingu fallaseiglu, sem um lei geta ori verndandi agerir gegn ofbeldi sar lfsleiinni. Hgt er a panta tma gegnum heimasu Bjarmahlar:bjarmahlid.isog me v a senda pst bjarmahlid@bjarmahlid.is. Boi er upp sta- og fjarvitl.

Bjarmahl hf starfsemi fyrir remur rum og hafa yfir 400 manns,18 ra og eldri, fengi jnustu ar. Bjarmahl er mikilvgur tengiliur vi opinberar stofnanir, flagssamtk ogbjargr innan eirra um rvinnslu ofbeldis. jnusta Bjarmahlar er olendum a kostnaarlausu og rekin anda hugmyndafri Family Justice Center.

mefylgjandi mynd, sem var tekin egar formlega var gengi fr samkomulaginu, eru fr vinstri: Pley Borgrsdttir, lgreglustjri Norurlandi eystra, Agnes Bjrk Blndal, saksknarfulltri lgreglustjrans Norurlandi eystra, Valgerur Gunnarsdttir, sklameistari Framhaldssklans Hsavk, Sigurbjrn rni Arngrmsson, sklameistari Framhaldssklans Laugum, og Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.