Fara í efni

RÚV fjallar um talnablindu

Pistillinn sem birtist hér á vefnum á dögunum um talnablindu heldur áfram að vekja athygli og umræðu. Ríkisútvarpið hefur nú í tvígang fjallað um málið.

Pistillinn sem birtist hér á vefnum á dögunum um talnablindu heldur áfram að vekja athygli og umræðu. Ríkisútvarpið hefur nú í tvígang fjallað um málið.
Pétur Halldórsson, dagskrárgerðarmaður á RÚV á Akureyri, fjallaði ítarlega í þætti sínum, Tilraunaglasið, um talnablindu og má hér heyra upptöku af þættinum. Í morgun, þriðjudag, átti síðan Þórgunnur Oddsdóttir, fréttamaður RÚV á Akureyri, viðtal um málið við Ragnheiði Gunnbjörnsdóttur, kennara og brautarstjóra í VMA. Viðtalið við Ragnheiði var í morgunútvarpi Rásar tvö og má nálgast það hér.