Fara í efni  

RSÍ og SART gáfu nemendum í grunndeild rafiđna spjaldtölvur

RSÍ og SART gáfu nemendum í grunndeild rafiđna spjaldtölvur
Nemendur međ fulltrúum RSÍ og SART.

Á dögunum komu fulltrúar Rafiđnađarsambands Íslands (RSÍ) og Samtaka rafverktaka (SART) í VMA og fćrđu 35 nemendum í grunndeild rafiđna spjaldtölvur af gerđinni Samsung ađ gjöf. Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem Rafiđnađarsambandiđ og SART gefa nemendum í rafiđngreinum spjaldtölvur, slíkt hefur veriđ árlegur viđburđur undanfarin ár.

Ţessar gjafir undirstrika áherslu rafiđngreina á rafrćnar upplýsingar en mikiđ af kennsluefni í rafiđngreinum er ađgengilegt á vefnum www.rafbok.is og var Bára Halldórsdóttir, verkefnastjóri Rafbókar hjá Rafmennt, einmitt ein ţeirra sem afhentu VMA-nemum spjaldtölvurnar.

VMA fćrir Rafiđnađarsambandinu og SART innilegar ţakkir fyrir spjaldtölvurnar og góđan stuđning viđ nám í rafiđngreinum í VMA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00