Fara í efni  

Ritlistasmiđja ungs fólks nk. laugardag

Ritlistasmiđja ungs fólks nk. laugardag
Ritlistasmiđjan er ţátttakendum ađ kostnađarlausu.
Nćstkomandi laugardag, 27. október, fyrsta vetrardag, kl. 09:00 - 16:00 verđur efnt til ritlistasmiđju fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára, sem hefur áhuga á ritlist, í húsakynnum VMA og er hún á vegum Ungskálda. Ritlistasmiđjan er ţátttakendum ađ kostnađarlausu. Leiđbeinendur verđa Guđrún Eva Mínervudóttir rithöfundur og Snćbjörg Ragnarsson - Bibbi í hljómsveitinni Skálmöld. Fyrir hádegi verđur Guđrún Eva leiđbeinandi en Snćbjörn eftir hádegi. Matur í bođi í hádeginu. Opiđ verđur fyrir skráningar í smiđjuna hér til fimmtudagsins 25. október.
 
Ţessi ritlistasmiđja er hugsuđ sem einskonar upptaktur ađ ţátttöku í ritlistakeppni Ungskálda 2018 fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Hugverkum (ljóđ, smásaga eđa annađ á íslensku) í keppnina skal skila eigi síđar en 16. nóvember nk. á netfangiđ ungskald@akureyri.is. 
 
Hér eru allar nánari upplýsingar.
 
Ađ Ungskáldum standa VMA, MA, Akureyrarstofa, N4, Ungmennahúsiđ, Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra, Amtsbókasafniđ á Akureyri og Akureyarbćr.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00