Fara í efni  

Ritlistakeppni Ungskálda - verđlaunaafhending

Ritlistakeppni Ungskálda - verđlaunaafhending
Bođskort

Veriđ velkomin á verđlaunaafhendingu í Ritlistakeppi Ungskálda 2019, fimmtudaginn 5. desember klukkan 17 á Amtsbókasafninu á Akureyri. Alls bárust 35 verk í keppnina eftir 16 höfunda. Engar hömlur voru settar á hvers konar textum var skilađ inn, hvorki varđandi efnistök né lengd. Ţeir ţurftu ţó ađ vera á íslensku. Ţriggja manna dómnefnd hefur fariđ yfir verkin og tilkynnir úrslit ásamt umsögn á fimmtudaginn og hljóta ţrjú efstu sćtin viđurkenningar og peningaverđlaun. Verđlaunahafar lesa verk sín, tónlistaratriđi, kakó og smákökur í bođi fyrir gesti. Ungskáld er verkefni á Akureyri sem miđar ađ ţví ađ efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Verkefniđ er hiđ eina sinnar tegundar á landinu. Í nefnd Ungskálda eru fulltrúar frá Akureyrarstofu, Verkmenntaskólanum á Akureyri, Menntaskólanum á Akureyri, Ungmennahúsinu í Rósenborg og Amtsbókasafninu. Verkefniđ er styrkt af Sóknaráćtlun Norđurlands eystra og Akureyrarbć.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00