Fara í efni  

Ríkiskaup auglýsa VMA-sumarhúsiđ til sölu

Ríkiskaup auglýsa VMA-sumarhúsiđ til sölu
Sumarbústađurinn stendur viđ hús byggingadeildar.

Ríkiskaup hafa auglýst til sölu sumarhúsiđ sem nemendur og kennarar byggingadeildar hafa veriđ ađ smíđa á undanförnum mánuđum. Húsiđ stendur norđan viđ húsnćđi byggingadeildar og bíđur nýrra eigenda.

Um er ađ rćđa timburhús, 48,6m˛ ađ grunnfleti á einni hćđ. Húsiđ er fullbyggt, en gólfefni, klćđningu í loft og innihurđir vantar ásamt tćkjum í eldhús og bađ. Ađ utan er húsiđ klćtt bandsagađri vatnsklćđningu og plötuklćtt ađ innan. Lagnir eru fullfrágengnar.

Húsiđ er tilbúiđ til flutnings og skal flutt af lóđ skólans fyrir 10. september nćstkomandi.

Húsiđ verđur til sýnis í samráđi viđ Halldór Torfa, brautarstjóra byggingadeildar, í síma 863 1316 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilbođseyđublöđ fást í afgreiđslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík og á heimasíđu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.

Tilbođ skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 ţann 21. júní 2016 ţar sem ţau verđa opnuđ í viđurvist viđstaddra bjóđenda er ţess óska. 

Allar nánari upplýsingar um húsiđ er ađ fá á heimasíđu Ríkiskaupa.             


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00