Fara í efni  

Reykjafell gefur VMA úttektarmćli

Reykjafell gefur VMA úttektarmćli
Úttektarmćlirinn sem Reykjafell fćrđi VMA ađ gjöf.

Fyrirtćkiđ Reykjafell gaf rafiđnadeild VMA heldur betur góđa jólagjöf skömmu fyrir jól. Um er ađ rćđa úttektarmćli af gerđinni KEW 6016 frá Kyoritsu, sem mun nýtast deildinni afar vel til kennslu.

Óskar Ingi Sigurđsson, deildarstjóri rafiđngreina í VMA, segir ađ úttektarmćlirinn komi ađ góđum notum viđ lokaúttektir á raflögnum. „Viđ eigum eitt sambćrilegt tćki af annarri tegund. Ţessi góđa gjöf nýtist okkur mjög vel. Ég er fullur ţakklćtis og vil senda Reykjafelli góđar kveđjur frá skólanum fyrir ţessa mjög svo praktísku og góđu gjöf. Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ Reykjafell sýni starfi okkar hér og rafiđndeildum í öđrum skólum áhuga og stuđning međ ţessum hćtti,“ segir Óskar Ingi.

Starfsemi Reykjafells er víđtćk en ţó fyrst og fremst innflutningur og heildsala á rafbúnađi á fyrirtćkjamarkađi. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00