Fara í efni

Byggingadeild VMA í Sögum af landi

Í október var sumarbústaðurinn reistur.
Í október var sumarbústaðurinn reistur.

Í þættinum Sögur af landi á Rás 1 Ríkisútvarpsins á dögunum heimsótti Þórgunnur Oddsdóttir dagskrárgerðarkona byggingadeild VMA og fræddist um námið og byggingu sumarbústaðarins sem nú er í gangi. Þórgunnur ræddi við brautarstjórann Halldór Torfa Torfason og nemendurna Hafþór Grant og Rögnvald Stefánsson.

Hér er hægt að hlusta á umfjöllunina.