Fara efni  

Ragnar Smra og listin

Ragnar  Smra og listin
Elsabet Gunnarsdttir.

dag, rijudaginn 27. febrar, kl. 17-17.40 heldur Elsabet Gunnarsdttir, safnstjri Listasafns AS, fyrirlestur Ketilhsinu undir yfirskriftinniHva var maurinn a hugsa?!

fyrirlestrinum fjallar Elsabet um Listasafn AS og hvaa aferum ar er beitt til a mila listinni til almennings um allt land. Skoaar vera hugmyndir hugsjnamannsins Ragnars Jnssonar Smra sem fri AS listaverkasafn sitt a gjf 1961 og lagi ar me grunninn a safninu. sk Ragnars var s a stofna yri Listasafn alunnar sem kmi listinni framfri vi vinnandi flk landinu.

Elsabet Gunnarsdttir lagi stund nm arkitektr Skotlandi og Frakklandi. Hn rak teiknistofuna Kol&salt til margra ra og var jafnframt virkur tttakandi rekstri Gallers Slunkarkis safiri. Hn stri listastofnun vegum Norrnu rherranefndarinnar Noregi og vann sar a v a setja ft og ra nja listastofnun Fogo Island austurstrnd Kanada fyrir Shorefast Foundation. Undanfarin r hefur Elsabet unni a msum menningarverkefnum me asetur safiri og setti m.a. laggirnar aljlegar gestavinnustofur, Arts Iceland, samstarfi vi Galler thverfu/Outvert Art Space safiri samt Gunnari Jnssyni, myndlistarmanni. Elsabet hefur veri safnstjri Listasafns AS fr nvember 2016.

Fyrirlestur Elsabetar er fyrirlestrarinni rijudagsfyrirlestrar Ketilhsinu sem er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, VMA, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri.

Agangur er keypis.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.