Fara efni  

Held mr alveg jrinni

Held mr alveg  jrinni
Tryggvi Snr Hlinason.

Sastlii sumar og a sem af er essu hausti hefur veri vintri lkast fyrir Tryggva Sn Hlinason, rafvirkjanema VMA. Sem kunnugt er hefur hann lti heldur betur til sn taka krfuboltavellinum og var A-landsliinu sem tryggi sr um lina helgi frkinn sigur Belgum og ar me farselinn EuroBasket 2017 Evrpukeppni landslia krfuknattleik anna skipti. Hreint strbrotinn rangur krfuboltalandslisins eitt af mrgum afrekum rsins slenskri rttasgu.

Lf Tryggva Sns hefur a strstum hluta snist um krfubolta san sklanum lauk sl. vor. Hann hefur meira og minna veri Reykjavk vi fingar bi U-20 landsliinu og A-landsliinu auk ess a keppa me bum lium, bi hr landi og erlendis. a heila segist hann hafa veri sex daga hr fyrir noran sumar, ar af rj snum heimaslum Svartrkoti Brardal.

Tryggvi Snr var einn af lykilmnnum U-20 landslisins sem geri frbra hluti sl. sumar. Meal annars vann lii strjir krfuboltanumn eins og Rssa og Grikki. framhaldinu var Tryggvi valinn A-landslii fyrir undankeppni Evrpukeppni landslia og segir hann a a hafi veri frbrt a f a tkifri og kynnast umgjrinni. a var bara frbrt a f a kynnast essu, mjg lrdmsrkt fyrir mig, segir Tryggvi Snr. Vart var vi v a bast a hann myndi spila miki keppninni, enda ungur a rum, en engu a sur segir Tryggvi a bara a vera hluti af liinu og koma ltillega inn hafi veri honum grarlega mikill og gur skli. Hann veri meira tilbinn nst og viti betur a hverju hann gangi.

Tryggvi Snr er ungur a rum, aeins tjn ra gamall, ntjn ra nsta mnui. svo a hann hafi ekki stunda krfubolta mrg r eru erlend li farin a veita honum eftirtekt, enda vakti hann athygli me U-20 landsliinu sl. sumar Evrpumtinu. a eina sem liggur ljst fyrir essari stundu er a Tryggvi hyggst ljka rafvirkjanminu VMA desember nk. en san er ekki alveg ljst hva tekur vi. nstu vikum segist hann urfa a velta vngum yfir eim mguleikum sem su boi, bi hva varar frekara nm og a spila krfubolta. Fyrirspurnir hafa komi fr bi bandarskum og evrpskum lium en nstu vikur skera eilti r um hvert leiin liggur. Tryggvi Snr segir nokku ljst a hann s lei til tlanda, spurning s hvort a gerist fyrripart nsta rs ea hausti 2017.

Eli mlsins samkvmt hefur Tryggvi ekki haft mguleika a mta tma VMA a sem af er essari nn, fyrr en sl. mnudag. Hann segist hafa unni nokkur verkefni en ljst s a framundan s mikil trn vi a vinna upp a sem hann hafi ekki n a sinna sustu vikur. a tli hann klrlega a gera gu samstarfi vi kennara sna.

Sumari hefur sannarlega veri viburarrkt en g held mr alveg jrinni og er rlegur yfir essu llu, segir Tryggvi Snr og hlakkar til komandi krfuboltavertar hr landi vetur, en sem kunnugt er mtir lii hans, r Akureyri, til leiks rvalsdeild sem nlii. Tryggvi mtti raunar sna fyrstu fingu me liinu haust sl. mnudagskvld, enda hefur hann veri fjarverandi landslisverkefnum svo vikum skiptir. g hef trllatr liinu. Lii hefur styrkt sig fr sasta vetri og v held g a vi mtum sterkir til leiks og getum gert ga hluti, segir Tryggvi Snr, en fyrsta leiknum deildinni taka rsarar mti Stjrnunni rttahllinni Akureyri ann 7. oktber nk.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.