Fara efni  

Rafvirkjanemar kynntu lokaverkefni sn

Rafvirkjanemar kynntu lokaverkefni sn
Hr kynnir Andri Bjrn Sveinsson blndunartankinn.

N er uppskerutmi VMA. Kennslan er lokasprettinum, sasti kennsludagur er nk. fimmtudagur. San taka prfin vi. gr kynntu verandi rafvirkjar lokaverkefni sn, sj nemendur sem setja punktinn yfir i-i nmi snu nna fyrir jlin.

Sfus lafsson og Helgi Mr Hafrsson
Verkefni eirra bar nafni Klfafstra og er einskonar brynningartki fyrir smklfa. Tki hafa eir flagarnir tfrt og tengt vi nu hundru ltra mjlkurtank. tanknum verur blndu mjlk r mjlkurdufti. Sfus er fr Hskuldsstum Austur-Hnavatnssslu og ar er tlunin a nota Klfafstruna. Ekki svipaar vlar eru til markanum en margan htt gefur essi tfrsla eirra flaga meiri tknilega mguleika. Gert er r fyrir a ca. 10 daga gamlir klfar f mjlk gegnum slkt kerfi. Gert er r fyrir a eir hafi heftan agang a mjlkinni en sra sem sett er t hana gerir a a verkum a klfarnir drekka ekki mjlkina sr til bta.

Kristjn Logi Halldrsson og Baldvin Ingvason
Verkefni eirra flst v a kanna mguleika a nta slarsellur til rafmagnsframleislu fyrir sumarbstai svum ar sem ekki er rafmagn. Athugun eirra leiddi ljs a slarsellurnar hafi marga kosti, r su umhverfisvnar, ekki urfi a leggja heimtaugar me tilheyrandi jarraski og unnt s a setja slarsellur upp hvar sem er. Slarsellurnar sem eir knnuu essu sambandi eru af gerinni Victron Energy Smart Solar. Kostnaur vi slarsellur fyrir mealstr af sumarbsta telja eir a s um 750 sund krnur og efniskostnaur vi raflagnir s nlgt 100 sund krnum. eir segja a slarsellurnar su gur kostur og r su alltaf a vera betri og betri. Hins vegar s ekki hgt a mla v mt a hin skamma dagsbirta essum tma rs s kveinn hemill rafmagnsframleislu og geri a a verkum a hn veri aldrei jfn allt ri.

Ptur Gunnarsson og Rbert Andri Steingrmsson
samvinnu vi fyrirtki Eltek hnnuu eir og smuu nja aaltflu Lundarskla Akureyri. Gamla aaltaflan er barn sns tma og tmi til kominn endurnjun. Sgu eir flagar a verkefni hafi veri eim bum afar lrdmsrkt og mikilvgt a f slkt raunhft verkefni. Hin nja aaltafla sklans verur a breyttu sett upp innan tar.

Andri Bjrn Sveinsson
Hannai og smai blndunartank - hermilkan fyrir stringavirkni og er tilgangur me verkefninu a nemendur VMA geti hermt blndunarvirkni sklanum. Slka blndunartanka strri skala er a finna m.a. matvla- og lyfjainai.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00