Fara í efni  

Rafrćnar kynningar nemenda stúdentsprófsbrauta á lokaverkefnum

Rafrćnar kynningar nemenda stúdentsprófsbrauta á lokaverkefnum
Örvar Ágústsson međ rafćna kynningu sína.

Einn af föstum liđum viđ lok hverrar annar eru kynningar nemenda stúdentsprófsbrauta á lokaverkefnum sínum. Umsjón međ ţeim hafa kennararnir Kristjana Pálsdóttir og Urđur María Sigurđardóttir. Fyrirkomulagiđ á kynningum lokaverkefna hefur veriđ međ ţeim hćtti ađ Kristjana og Urđur María hafa ásamt fagkennurum hlýtt á kynningarnar í M01 á sérstökum lokaverkefnisdegi áđur en kennslu lýkur á hverri önn. Á ţessari önn var ţetta ekki mögulegt en engu ađ síđur unnu nemendur stúdentprófsbrauta lokaverkefni sín og kynntu ţau rafrćnt á mánudag, ţriđjudag og fimmtudag í liđinni viku. Kristjana og Urđur María auk fagkennara áttu ţá fjarfundi í gegnum Google Meet međ nemendum og voru verkefnin í ţađ heila 36 talsins.

Ţrátt fyrir breytt fyrirkomulag gengu kynningarnar ljómandi vel og voru nemendum til sóma. Eins og ávallt voru verkefnin afar fjölbreytt, nefna má loftlagsbreytingar, ađdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar, áhrif lögleiđingar fíkniefna í Portúgal, sjálfsmynd unglingsstúlkna, fótbolta í Danmörku, burđarţol 3D prentađra skrúfna, kynlífs- og klámvćđingu, sögu fyrstu ţjóđar Bandaríkjanna o.s.frv.

Teknar voru skjámyndir af ţátttakendum á kynningarfjarfundunum og má sjá ţćr hér.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00