Fara í efni

Rafræn sýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut

Rafræn sýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut
Rafræn sýning nemenda á listnáms- og hönnunarbraut

Eins og fram hefur komið hefur verið fastur liður að nemendur á listnáms- og hönnunarbraut sýni afrakstur vinnu sinnar á opnu húsi í annarlok. Af því gat ekki orðið núna vegna sóttvarnareglna og fjöldatakmarkana. Í staðinn fyrir opið hús hefur verið safnað myndum af verkum nemenda á haustönn 2020 í eftirtaldar rafrænar möppur:

Sjónlist - teikning & lita- og formfræði

Vefljósmyndun - fjarvídd - prjón & hekl

Margmiðlun - módel - íslensk listasaga - málverk