Fara í efni  

Rćddu um kynţćtti og ţjóđerni í Porvoo

Rćddu um kynţćtti og ţjóđerni í Porvoo
VMA-nemarnir (f.v) Agnesa, Ágúst og Freydís.

Fyrir páska – dagana 3.-7. apríl - fóru ţrír nemendur af viđskipta- og hagfrćđibraut VMA - Agnesa Kryeziu, Ágúst Örn Víđisson og Freydís Erna Guđmundsdóttir – til Porvoo í Finnlandi ásamt kennara sínum, Katrínu Harđardóttur, til ţss ađ taka ţátt í Nordplus-verkefni sem fjallađi um mismunandi kynţćtti, ţjóđerni, siđi og venjur. Í verkefninu tóku einnig ţátt nemendur frá Danmörku, Svíţjóđ, Finnlandi, Eistlandi og Litháen.

Nemendur á viđskipta- og hagfrćđibraut hafa í vetur tekiđ ţátt í ţessu verkefni sem kallast á ensku „Promote tolerance-celebrate diversity“. Fyrsti fundur eđa ráđstefna í verkefninu var í VMA í september á síđasta ári og ţá var ţemađ kynhneigđ fólks frá ýmsum hliđum. Í mars fór ţriggja nemenda sendinefnd međ Hálfdáni Örnólfssyni til Nyköbing í Svíţjóđ og ţá var ţemađ stéttskipting. Síđasti fundur vetrarins í verkefninu verđur um miđjan maí og ţá liggur leiđin til Litháen ţar sem „kynslóđir“ verđur umfjöllunarefniđ.

Hér er Fb.síđa verkefnisins og hér er vefsíđa ţess.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00