Fara í efni  

Rachael Lorna Johnstone međ ţriđjudagsfyrirlestur

Rachael Lorna Johnstone međ ţriđjudagsfyrirlestur
Rachael Lorna Johnstone.

Í dag, ţriđjudaginn 26. janúar, kl. 17 heldur Rachael Lorna Johnstone fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Indigenous Art: Legal Protection and Cultural Appropriation.

Í fyrirlestrinum mun hún skođa hugmyndir í kringum ţekkingu frumbyggja, vandamáliđ viđ notkun á menningu ţeirra og ţau lagalegu tćki sem eru til stađar vegna verndunar menningar frumbyggja. Hún mun ađallega beina sjónum sínum ađ listrćnni tjáningu frumbyggja og rýna í ađ hversu miklu leyti vestrćnt lagaumhverfi sem tengist hugverkum (ţ.e. einkaleyfi, höfundarréttur o.fl.) bjóđi upp á lausnir í ţessu sambandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Rachael Lorna Johnstone er prófessor og formađur lagadeildar Háskólans á Akureyri og einnig prófessor viđ háskólann á Grćnlandi. Sérgrein hennar er heimskautaréttur: stjórnunarhćttir á heimskautasvćđunum samkvćmt alţjóđalögum og landslögum. Innan ţeirrar greinar eru réttindi frumbyggja, alţjóđleg mannréttindalög, umhverfislög og skyldur og ábyrgđ ríkis međal meginatriđa rannsókna hennar. 

Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröđ í Ketilhúsinu á ţriđjudögum í vetur sem hófst sl. haust og lýkur fyrir páska.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri.

Ađgangur á fyrirlesturinn í dag er ókeypis og eru allir velkomnir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00